30.10.2006 20:26

Nóvember

Nóvember


Satúrnus kemur upp fyrir miðnætti og er á lofti til morguns. Hann er
í ljónsmerki, skammt frá björtustu fastastjörnunni í því merki (Regúlusi)
og er bjartari en hún. Merkúríus kemur fram undan sól og verður
morgunstjarna í mánuðinum. Frá 20. til 27. nóvember nær hann 7° hæð
yfir sjóndeildarhring í suðaustri við birtingu í Reykjavík. Birta hans fer
vaxandi á því tímabili.

16.10.2006 19:57

Þema kvöldsins: Gleraugu.Sjá myndir á myndasíðu.

04.10.2006 19:58

Stjörnurnar í október

Október


Í byrjun mánaðar er Venus í 5° hæð í austri við sólarupprás í Reykjavík,
en nálgast ört sól og hverfur brátt í sólarbirtuna.
 Satúrnus kemur upp um eða eftir miðnætti og er morgunstjarna í ljónsmerki, skammt
vestan við björtustu fastastjörnuna í merkinu (Regúlus).

04.10.2006 09:30

Und


27.09.2006 22:46

27.09.2006 22:28

Reikistjörnurnar í september

September

Venus er morgunstjarna í byrjun mánaðar, björt að venju, en lágt á lofti. Hún er á austurhimni fyrir sólarupprás, en nálgast sól og lækkar á lofti eftir því sem á mánuðinn líður.

Satúrnus kemur upp síðla nætur og verður einnig morgunstjarna á austurhimni, en er lengra frá sól en Venus og hækkar á lofti dag frá degi.

Satúrnus er í ljónsmerki, bjartari en nokkur fastastjarna þar um slóðir.

Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 36
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 25434
Samtals gestir: 4857
Tölur uppfærðar: 30.3.2023 06:15:33
Site Meter