26.03.2007 22:00
Stjörnurnar í mars
Mars
Venus er kvöldstjarna á vesturhimni eftir sólarlag, skær og áberandi.
Eftir að hún sest er Satúrnus bjartastur reikistjarna. Hann er í ljónsmerki
og er á lofti allar myrkurstundir í Reykjavík. Hinn 29. mars
gengur hann bak við tunglið. Júpíter er morgunstjarna, lágt
á suðurhimni fyrir birtingu.
25.01.2007 18:11
Störnurnar
Janúar
Í byrjun mánaðar er Venus komin fram sem kvöldstjarna austan við
sól, lágt á lofti, en hækkar smám saman um leið og hún fjarlægist sól. Í
mánaðarlok hefur hún náð 11
° hæð yfir sjónbaug í suðvestri við sólarlagí Reykjavík. Satúrnus kemur upp snemma kvölds og er á lofti alla
nóttina. Hann er í ljónsmerki, bjartari en nokkur fastastjarna þar um
slóðir. Júpíter er morgunstjarna, lágt á lofti á suðurhimni fyrir birtingu
Flettingar í dag: 211
Gestir í dag: 7
Flettingar í gær: 36
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 25566
Samtals gestir: 4859
Tölur uppfærðar: 30.3.2023 07:42:29