Færslur: 2007 Október

13.10.2007 18:00

Reikistjörnurnar í október

Október

Mars er enn eina reikistjarnan á næturhimninum. Hann kemur upp í

norð-norðaustri nokkru eftir að dimmt er orðið og er á lofti fram í birtingu.

Mars er í tvíburamerki, bjartari en nokkur fastastjarna ef Síríus

er undanskilin. Venus og Satúrnus eru morgunstjörnur á austurhimni.

Þær mætast 15. október , þá báðar í ljónsmerki. Venus er

miklu bjartari, enda skærasta stjarna himins.

  • 1
Flettingar í dag: 79
Gestir í dag: 5
Flettingar í gær: 36
Gestir í gær: 16
Samtals flettingar: 25434
Samtals gestir: 4857
Tölur uppfærðar: 30.3.2023 06:15:33
Site Meter