16.05.2010 20:43

Vor í Árborg


30.03.2010 20:38

Danmörk 2010


30.03.2010 20:32

Gos á Fimmvörðuhálsi


28.02.2010 11:37

Flottræfilsháttur.


26.02.2010 22:27

Nú þarf að moka.


21.02.2010 22:01

Kvöldroði.


17.02.2010 20:12

Stjörnurnar í febrúar

                                    Febrúar

Í byrjun mánaðar er Júpíter lágt á lofti í suðvestri við myrkur að kvöldi.
Hann nálgast óðum sól og hverfur brátt í sólarbirtuna. Seint í mánuðinum
kemur Venus fram undan sól og sést þá lágt í vest-suðvestri eftir sólarlag.
Hún er auðþekkt því að hún er björtust allra stjarna. Mars er á austurhimni
þegar dimmir í Reykjavík og er á lofti alla nóttina. Hann er í krabbamerki,
bjartari en nokkur nálæg stjarna og þekkist á rauðgula litnum. Satúrnus
kemur upp í austri að áliðnu kvöldi og er á lofti til morguns. Hann er í
meyjarmerki, bjartari en aðrar stjörnur í merkinu.

15.01.2010 23:46

Erro


10.01.2010 12:18

Hljóðtæknar 2010


21.11.2009 00:11

SAE Sound Engineering


13.11.2009 22:21

Fánadagar.

Fánadagar 

    Um fánadaga gildir eftirfarandi forsetaúrskurður frá 23. janúar 1991 með breytingu sem auglýst var 17. desember 2008 þegar fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar var gerður að fánadegi.

    Draga skal fána á stöng á húsum opinberra stofnana, sem eru í umsjá valdsmanna eða sérstakra forstöðumanna ríkisins, eftirgreinda daga:

   1. Fæðingardag forseta Íslands.
   2. Nýársdag.
   3. Föstudaginn langa.
   4. Páskadag.
   5. Sumardaginn fyrsta.
   6. 1. maí.
   7. Hvítasunnudag.
   8. Sjómannadaginn.
   9. 17. júní.
 10. 16. nóvember, fæðingardag Jónasar Hallgrímssonar
 11. 1. desember.
 12. Jóladag.

    Alla ofangreinda daga skal draga fána að hún, nema föstudaginn langa, þá í hálfa stöng.
Hverja daga aðra en í 1. gr. segir og við hvaða tækifæri flagga skal á landi, fer eftir ákvörðun forsætisráðuneytisins.

    Fána skal eigi draga á stöng fyrr en klukkan sjö að morgni og að jafnaði skal hann eigi uppi vera lengur en til sólarlags og aldrei lengur en til miðnættis.

    Ef flaggað er við útisamkomu, opinbera athöfn, jarðarför eða minningarathöfn má fáni vera uppi lengur en til sólarlags eða svo lengi sem athöfn varir, en þó aldrei lengur en til miðnættis.

    Um fána á bátum og skipum skal leita leiðbeininga Landhelgisgæslu Íslands eða Siglingamálastofnunar ríkisins.
                        

 26.12. 2008

Almanak Háskólans

Flettingar í dag: 56
Gestir í dag: 40
Flettingar í gær: 35
Gestir í gær: 14
Samtals flettingar: 78524
Samtals gestir: 16722
Tölur uppfærðar: 18.5.2024 15:41:05
Site Meter