Færslur: 2007 Ágúst

25.08.2007 14:02

Reikistjörnurnar í september

September
Mars er eina reikistjarnan á næturhimninum. Hann kemur upp í
norð-norðaustri eftir að dimmt er orðið og er á lofti fram í birtingu.
Hann gengur úr nautsmerki í tvíburamerki og er bjartasta stjarnan á
þeim slóðum, auðþekktur af rauðgula litnum. Venus er morgunstjarna
austurhimni, skær og áberandi. Hún er lágt á lofti í byrjun mánaðar,
en hækkar ört um leið og hún fjarlægist sól. Satúrnus kemur fram undan
sól þegar líður á mánuðinn og verður líka morgunstjarna, nær sól en
Venus á himni og mun daufari. Satúrnus er í ljónsmerki.
  • 1
Flettingar í dag: 279
Gestir í dag: 17
Flettingar í gær: 1573
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 191426
Samtals gestir: 30507
Tölur uppfærðar: 3.4.2025 09:44:33
Site Meter