04.10.2006 19:58
Stjörnurnar í október
Október
Í byrjun mánaðar er Venus í 5° hæð í austri við sólarupprás í Reykjavík,
en nálgast ört sól og hverfur brátt í sólarbirtuna.
Satúrnus kemur upp um eða eftir miðnætti og er morgunstjarna í ljónsmerki, skammt
vestan við björtustu fastastjörnuna í merkinu (Regúlus).
Flettingar í dag: 1287
Gestir í dag: 59
Flettingar í gær: 257
Gestir í gær: 38
Samtals flettingar: 309014
Samtals gestir: 37292
Tölur uppfærðar: 29.10.2025 21:12:45
