18.11.2005 16:19
Kalli í Holti sigraði með sænskum slagara og Jóhannes í Bónus annar
18. Nóvember 2005
Kalli í Holti sigraði með sænskum slagara og Jóhannes í Bónus annar
Karl Magnús Bjarnarson 18 ára nemi frá Holti í Stokkseyrarhreppi hinum
forna sigraði með sænskum slagara í söngkeppni Nemendafélags
Fjölbtrautaskóla Suðurlands síðastliðinn fimmtudag 10. nóvember og
haldin var í Iðu að viðstöddum rúmlega 600 manns.
Lagið var ?En midsommarsnatt dröm? sem upprunalega var flutt af Hakan Hellström.
Í öðru sæti var Jóhannes Erlingsson á Eyrarbakka sem oftast er kallaður af vinum og vandamönnum ?Jóhannes í Bónus? þar sem hann vinnur með skólagöngu.
Fjóla Dögg Sigurðardóttir var í þriðja sæti.
Karl verður því sendur fyrir hönd Fjölbrautaskólan Suðurlands á úrslitakeppni framhaldsskólanna.
Heimild: Sunnlenska fréttablaðið og Glugginn.
Kalli í Holti sigraði með sænskum slagara og Jóhannes í Bónus annar
Lagið var ?En midsommarsnatt dröm? sem upprunalega var flutt af Hakan Hellström.
Í öðru sæti var Jóhannes Erlingsson á Eyrarbakka sem oftast er kallaður af vinum og vandamönnum ?Jóhannes í Bónus? þar sem hann vinnur með skólagöngu.
Fjóla Dögg Sigurðardóttir var í þriðja sæti.
Karl verður því sendur fyrir hönd Fjölbrautaskólan Suðurlands á úrslitakeppni framhaldsskólanna.
Heimild: Sunnlenska fréttablaðið og Glugginn.
Flettingar í dag: 528
Gestir í dag: 62
Flettingar í gær: 4380
Gestir í gær: 30
Samtals flettingar: 222410
Samtals gestir: 32580
Tölur uppfærðar: 19.5.2025 07:37:22