Blog records: 2010 N/A Blog|Month_2
17.02.2010 20:12
Stjörnurnar í febrúar
Febrúar
Í byrjun mánaðar er Júpíter lágt á lofti í suðvestri við myrkur að kvöldi.
Hann nálgast óðum sól og hverfur brátt í sólarbirtuna. Seint í mánuðinum
kemur Venus fram undan sól og sést þá lágt í vest-suðvestri eftir sólarlag.
Hún er auðþekkt því að hún er björtust allra stjarna. Mars er á austurhimni
þegar dimmir í Reykjavík og er á lofti alla nóttina. Hann er í krabbamerki,
bjartari en nokkur nálæg stjarna og þekkist á rauðgula litnum. Satúrnus
kemur upp í austri að áliðnu kvöldi og er á lofti til morguns. Hann er í
meyjarmerki, bjartari en aðrar stjörnur í merkinu.
Hann nálgast óðum sól og hverfur brátt í sólarbirtuna. Seint í mánuðinum
kemur Venus fram undan sól og sést þá lágt í vest-suðvestri eftir sólarlag.
Hún er auðþekkt því að hún er björtust allra stjarna. Mars er á austurhimni
þegar dimmir í Reykjavík og er á lofti alla nóttina. Hann er í krabbamerki,
bjartari en nokkur nálæg stjarna og þekkist á rauðgula litnum. Satúrnus
kemur upp í austri að áliðnu kvöldi og er á lofti til morguns. Hann er í
meyjarmerki, bjartari en aðrar stjörnur í merkinu.
Written by Vilb.
- 1
Today's page views: 314
Today's unique visitors: 70
Yesterday's page views: 443
Yesterday's unique visitors: 71
Total page views: 216415
Total unique visitors: 32337
Updated numbers: 13.5.2025 16:03:30